fbpx
Vestmannaeyjar2022-04-10T14:56:17+00:00
  • Sjóminjasafn Þórðar Rafns

    Í Vestmannaeyjum finnur þú nýtt Sjóminjasafn Frábært safn sem spannar báta- og útgerðarsögu Íslands Þórður Rafn (Rabbi) hefur safnað sjóminjum í rúm 40 ár og nú hefur hann opnað fyrir almenning aðgang að safninu. Í aldanna rás var afkoma þjóðarinnar háð sjómennsku og hugrökkum [...]

  • Lundinn

    Í Vestmannaeyjum er stærsta lundabyggðin á Íslandi þar sem milljónir lunda koma saman á hverju ári. Ein besta leiðin til að sjá lundann í sínu náttúrulega umhverfi er að koma í Ribsafari ferð. Lundinn verpir í holum allt í kringum Vestmannaeyjar og er hér yfir [...]

  • Surtsey

    Surtsey er yngsta eyjan í heiminum og hún er ein af úteyjum Vestmannaeyja. Surtsey varð til árið 1963 eftir gos undir sjó. Gosið stóð yfir í 4 ár og ef þú ferð í tveggja tíma ferðina með Ribsafari muntu sjá Surtsey í fjarska.

Ernir

Viltu fljúgja til Vestmannaeyja? Ernir flýgur í áætlunarflugi á milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja. Flugið [...]

BÁTSFERÐIR Í VESTMANNAEYJUM

Ribsafari er eitt það besta sem þú gerir í Vestmannaeyjum

BÓKA FERÐ
Go to Top