Herjólfur til Vestmannaeyja

Þú getur tekið ferjuna Herjólf frá Landeyjahöfn til Vestmanneyja. Ferðin tekur um 40 mínútur. Á veturna fer þó Herjólfur oft á tíðum frá Þorlákshöfn.

Tékkaðu á  www.herjolfur.is