Surtsey er yngsta eyjan í heiminum og hún er ein af úteyjum Vestmannaeyja. Surtsey varð til árið 1963 eftir gos undir sjó. Gosið stóð yfir í 4 ár og ef þú ferð í tveggja tíma ferðina með Ribsafari muntu sjá Surtsey í fjarska.