Project Description

 

Langar þig að koma á Þjóðhátíð?

Ertu komin(n) með miða á Þjóðhátíð og vantar far til Eyja eða aftur upp á land?

Við erum með nokkra miða til sölu í ferðir með okkur og við bætum við ferðum eftir eftirspurn:

Ferðaáætlun í dag (bætum við ferðum frá Eyjum ef eftirspurn er mikil)

  • Föstudagurinn, 2. ágúst frá Landeyjahöfn til Vestmannaeyja = kl. 18:00
  • Sunnudagur, 4. ágúst frá Landeyjahöfn til Vestmannaeyja = 18:00
  • Mánudagurinn, 5. ágúst frá Vestmannaeyjum til Landeyjahafnar = kl. 11:30, 12:30. 13:30, 14:30 og 15:30

Tryggðu þér miða strax í dag þar sem við erum með takmarkað framboð.

Varðandi farangur: 

  • Hver og einn ber sinn eigin farangur um borð í bátinn og frá borði

Hvaðan fer ferðin? 

  • Á föstudag frá Landeyjum – lítil bryggja sem er staðsett á móti Herjólfsbryggjunni – getið lagt á sama stað og ef að farið er í Herjólf
  • Á mánudag frá Eyjum – við erum með lítill skúr sem er brúnn á Básaskersbryggju og við verðum þar eða við bátinn Teistu sem leggur að rétt hjá skúrnum (við hliðina á veitingastaðnum Tanganum). Allir þurfa að tékka sig inn hjá okkur svo við vitum að fólk sé komið.

Ferð til eða frá Eyjum 6.500 krónur aðra leiðina á Teistunni

Bóka ferð frá Landeyjahöfn til Vestmannaeyja

Bóka ferð frá Vestmannaeyjum til Landeyjahafnar