Project Description
Hringferð um Heimaey
Fyrir þau sem vilja frekar sigla hægar og njóta útsýnisins þá er ferð með Teistu farþegabátnum málið. Leiðsögn á meðan á siglingunni stendur.
Ferðin hefst á höfninni í Heimaey og við siglum hringinn í kringum Heimaey. Leiðsögumaður fer yfir söguna okkar, náttúru, þjóðsögur og fleira.
Hvað upplifir þú?
- Náttúrulíf og fuglalíf
- Fílinn
- Sjávarhella
- Færð sögur úr gosinu, um náttúruna og fleira
- Útsýni yfir eyjarnar
Farþegabáturinn Teista er með pláss fyrir 80 farþega en við siglum með 50 manns að hámarki. Nóg af sætum inni og úti.
Frekari upplýsingar
Lengd ferðar: 1,5 klukkustund
Verð:
- Fullorðnir: 12,000 kr.
- Börn 12 ára og yngri: 5,900 kr.
Lágmarksfjöldi : 15 manns hver ferð (við söfnum saman í 15 farþega)
Tími:
- Frá miðjum maí til september klukkan 14:15
Ef þið eruð hópur og viljið leiga bátinn fyrir ykkur þá er unnt að hafa samband í síma 661-1810 eða tölvupósti info@ribsafari.is fyrir frekari upplýsingar.