Hver erum við?

Vefsíðan okkar er: http://ribsafari.is

Hvaða persónuupplýsingum söfnum við?

Athugasemdum

Þegar einstaklingar sem heimsækja vefinn skilja eftir athugasemdir á síðunni okkar þá söfnum við upplýsingum sem fram koma í athugasemdunum og IP heimilisfang til að hjálpa okkur við að finna út hvað er spam. 

Form á síðum og bókunarkerfi

Þegar þú sendir okkur tölvupóst í gegnum form á síðunni eða bókar hjá okkur ferð þá gætum við geymt upplýsingar um þig til notkunar síðar meir og til að senda þér upplýsingar um ferðir.

Vafrakökur

Við notum vafrakökur á síðunni okkar til að gera vefsíðuna aðgengilegri fyrir þig.  

Efni sem er sniðið inn frá öðrum vefsíðum 

Greinar eða annað efni getur verið sniðið inn í vefsíðuna okkar eins og myndbönd, myndir, greinar oþ.h. Það efni hegðar sér á sama máta og hefði gerst ef þú hefðir heimsótt þær síður beint. 

Þessar vefsíður gætu safnað gögnum um þig, vafrakökum, sniðið inn efni frá þriðja aðila og fylgst með gjörðum þínum á vefnum með tilsjón af efninu sem er sniðið inn í okkar vefsíðu. 

Greiningartól

Við notum Google Analytics til að fylgjast með heimsóknum á vefsíðuna okkar og hvað fólk gerir á vefnum okkar. 

Fyrir hvað notum við upplýsingarnar þínar  

Ef þú bókar ferð vefsíðunni okkar gætum við sent þér tölvupóst með markaðsefni eða upplýsingum fyrir ferðina þína eða eftir hana. Við munum að sjálfsögðu ekki selja þriðja aðila upplýsingarnar þínar.