Project Description
Gæsapartý og steggjapartý
Hvernig væri að gera daginn ógleymanlegan fyrir stegginn eða gæsina? Komdu til Vestmannaeyja og við setjum toppinn yfir i-ið fyrir steggjapartýið eða gæsapartýið.
Við getum tekið allan hópinn í siglingu og jafnvel dregið stegginn eða gæsina á „kleinuhring“ á eftir okkur þar til hann/hún dettur í sjóinn og fær smá sjóskírn inn í hjónabandið.
Við getum jafnvel græjað smá snarl fyrir ykkur ef hópurinn vill.
Hafðu samband og við græjum einhverja snilld saman.
Frekari upplýsingar
Lengd ferðar: Mismunandi
Verð:
- Báturinn er leigður í 30 mínútur eða klukkustund – fer eftir því hvernig hópurinn vill hafa ferðina. Við erum með tvo báta sem hver tekur 12 manns.
Lágmarksfjöldi: 1 farþegi
Hámarksfjöldi: 24 farþegar
Tímasetning:
- Við lögum okkur að hópnum þínum
Hafðu samband við okkur í síma 661-1810 eða tölvupósti info@ribsafari.is fyrir frekari upplýsingar.
Tékkaðu á spurningum og svörum til að fá frekari upplýsingar.