Project Description
Lunda og eldfjalla bátsferð
Í þessari eins klukkustundarbátsferð sjáum við lundaparadísina, Elliðaey og Bjarnaey. Eins munum við sjá Elliðaey sem er orðin heimsfræg fyrir að vera með „the loneliest house in the world.“
Frekari upplýsingar
Lengd ferðar: 1 klukkustund
Verð:
- Fullorðnir: 10,500 kr.
- Börn 12 ára og yngri: 5,500 kr.
Lágmarksfjöldi: 15 í ferð (ath. við söfnum í 15 manna hóp)- Ef við náum ekki í 15 farþega gætum við þurft að bjóða þér að fara í aðra ferð og þú getur þá valið um nokkrar ferðir hjá okkur allt eftir framboði og borgað á milli.
Áætlun:
- Byrjun júní til lok ágúst kl. 13:00