Um okkur

Um okkur hjá Ribsafari

Við hjá Ribsafari erum Eyjafólk í húð og hár. Frá blautu barnsbeini höfum við farið í tuðruferðir um Eyjarnar og notið náttúrunnar og dýralífsins. Við erum einstaklega stolt af fallegu eyjunum okkar og langar að sjálfsögðu að leyfa þér að upplifa hvernig það er að vera Eyjamaður.

Komdu með okkur í frábæra siglingu, við kynnum þig fyrir Eyjunum og lífinu hér og eigum skemmtilegar stundir saman.

Hlökkum til að sjá þig

Starfsfólk Ribsafari

Ribsafari ferðir í boði

PANTAÐU
FERÐ NÚNA!

S: 661 1810 info@ribsafari.is

SAMSTARFSAÐILAR