Smáeyjaferð |2017

Small Islands Trip / Eyjaferð Smáeyjaferð

Smáeyjaferð |2017

Langvinsælasta ferðin okkar er Smáeyjaferð
|Klukkustundarferð um Vestmannaeyjar

Skoðaðar eru litlu eyjarnar í kringum Vestmannaeyjar. Við munum segja þér frá sögu Vestmannaeyja og þú munt kynnast náttúrunni okkar, fuglalífi og öðru lífríki.

Einnig förum við í fílinn og skoðum fjóra sjávarhella. Helst ber að nefna Klettshelli sem er þekktur fyrir mikinn hljómburð og Kafhellir í eyjunni Hænu Í smáeyjunum má svo helst sjá lunda, svartfugl, flýl, máva,, æðarfgl og seli. En einnig er alltaf möguleiki að sjá hvali á þessum slóðum.

Lengd ferðar: Um klukkustund

Verð:

  • Fullorðnir: 11.900 krónur
  • Börn yngri en 12 ára: 6.500 krónur

Lágmarksþátttaka: 5 manns (ath. við söfnum í hóp af 5 eða fleiri farþegum).

Áætlunarferðir:

  • 15. apríl til 1. maí klukkan 14:00
  • 1. maí til 1. júní klukkan 11:00 og 14:00
  • 1. júní til 31. ágúst klukkan 11:00, 14:00 og 16:00
  • Í júlí erum við líka með ferðir klukkan 18:00
  • 31. ágúst til 31. október klukkan 14:00

Við förum oft líka á öðrum tímum svo endilega tékkaðu líka á okkur varðandi aðrar tímasetningar.

Hafið samband við okkur í síma 661-1810 eða í tölvupósti info@ribsafari.is fyrir frekari upplýsingar.

    Loading...

PANTAÐU
FERÐ NÚNA!

S: 661 1810 info@ribsafari.is

SAMSTARFSAÐILAR