SÉRFERÐIR

Special Tours Iceland hópefli

SÉRFERÐIR

Við bjóðum upp á sérferðir fyrir einstaklinga og hópefli fyrir hópa, þá er bátur leigður með skipstjóra og aðstoðarmanni.

Einnig bjóðum við uppá sjóstöng , ljósmyndaferðir, fuglaskoðunarferðir, þjónustu fyrir sportkafara og úteyjaskutl.

Hafðu samband í síma 661-1810 eða í tölvupósti info@ribsafari.is og við sérsníðum ferð fyrir þig og þína.

    PANTAÐU
    FERÐ NÚNA!

    S: 661 1810 info@ribsafari.is

    SAMSTARFSAÐILAR