BÁTARNIR

Stóri Örn

Stóri Örn er líka af gerðinni Techno Marine 12 IB og er 12 metra langur harðbotna slöngubátur með tvær 400 ha Volvo penta innanborðsvélar. Stóri Örn er einnig smíðaður í Póllandi en hann var smíðaður árið 2012 fyrir Ribsafari ehf.

Öldu Ljón

Öldu Ljón er nýjasti báturinn okkar. Öldu Ljón er einnig smíðaður í Póllandi og var hann smíðaðir árið 2016 fyrir Ribsafari ehf.

PANTAÐU
FERÐ NÚNA!

S: 661 1810 info@ribsafari.is

SAMSTARFSAÐILAR