Small Islands Trip / Eyjaferð

Eyjaferð

Langvinsælasta ferðin okkar er Smáeyjaferð eða Eyjaferð Farið er sem leið liggur vestur fyrir Heimaey, á leið okkar munum við meðal annars sjá... meira

vinsælt Round trip Hringferð

HRINGFERÐ

Í hringferð förum við austur fyrir Heimaey og virðum fyrir okkur nýja hraunið sem myndaðist í eldsumbrotunum árið 1973. Þaðan liggur leiðin... meira

Súlnasker

SÚLNASKER

Súlnasker iðar allt af lífi, lundar og svartfuglar eru þar í þúsundatali, mávar, fílar, skarfar og æðarfugl en mest er þó af... meira

Iceland Group Trips / Hópferðir

Hópferðir

Hópferðir fela í sér siglingu um Eyjarnar og aðra skemmtun. Við getum að auki boðið upp á að einhver fari á sjóskíði,... meira

surtsey

SURTSEY

Í ferðinni er siglt beint út að Surtsey. Þar er lónað í kringum eyjuna í um 35-40 mínútur og farþegum gefinn kostur... meira

top choice Puffin Watching

LUNDASKOÐUN

Vestmannaeyjar eru stærsta lundabyggð heims en yfir 10 milljón lunda búa í eyjunum. Að sjálfsögðu er langbest að skoða lundana af sjó... meira

Luxury Trips Iceland Vestmannaeyjar / Lúxusferðir

Lúxusferðir

Lúxusferðir /VIP ferðir okkar eru einkaferðir þar sem punkturinn er settur yfir i-ið. Við siglum um eyjarnar og skoppumst á öldunum á... meira

Special Tours Iceland hópefli

SÉRFERÐIR

Við bjóðum upp á sérferðir fyrir einstaklinga og hópefli fyrir hópa, þá er bátur leigður með skipstjóra og aðstoðarmanni. Einnig bjóðum við uppá... meira

Elliðaey - skemmtiferð fyrir fjölskylduna

Elliðaey

Ribsafari býður upp á ferðir í Elliðaey í samstarfi við leiðsögumenn í Eyjum, Eyjatours, en þetta er nýjung í ferðaþjónustu í... meira

Bachelor or bachelorette trip Iceland - Gæsun og steggjun

GÆSA- OG STEGGJAFJÖR

Gæsun og steggjun felur í sér að gera eftirminnilegan dag fyrir gæs eða stegg. Við tökum að okkur að aðstoða við að... meira

The Facebook album ID came up empty, double check the URL

Twitter Widget

Simple Map